Félagið

Hjartanlega velkomin í Birtu Landssamtök.

Til að gerast félagsmaður í Birtu er best að senda e-mail á birtalandssamtok@gmail.com. 

Gefa þarf upp: nafn, heimilisfang,kennitölu félagsmanns og gotter að gefa líka upp nafn og aldur barnsins sem lést.

Virkir félagsmenn geta sótt um ýmsa styrki til Birtu,en allir sem telja sig geta notið jafningjastuðnings hjá Birtu eru hjartanlega velkomnir á opnu húsin okkar.

_______________________________________________________________________

 

Félagið stofnað 2012

Þann 7. desember 2012 í Grafarvogskirkju, voru samtökin stofnuð og stofnfélagar á annað hundrað manns. Tilgangur samtakanna og markvið er að standa fyrir fræðslu og ýmsum viðburðum á landsvísu, fyrir syrgjandi foreldra og fjölskyldur þeirra. Samtökin standa einnig fyrir árlegur hvíldardögum fyrir foreldra/forráðamenn með endurnærandi hvíld að leiðarljósi.

Stjórn

Styrkja Birtu

Saga félagsins

Facebook
Instagram