Birta

Samtök fyrir syrgjandi foreldra og fjölskyldur þeirra

Birta styður við foreldra sem misst hafa börn og/eða ungmenni án nokkurs fyrirvara.

Birta landssamtök

Hjartanlega velkomin í Birtu Landssamtök

Markmið samtakanna er að standa fyrir fræðslu og ýmsum viðburðum á landsvísu, fyrir syrgjandi foreldra og fjölskyldur þeirra. Einnig munu samtökin standa fyrir árlegum hvíldardögum fyrir foreldra/forráðamenn með endurnærandi hvíld að leiðarljósi.

fjaran

Gerast félagi

Smelltu hér til að gerast félagi í Birtu.

kertaljos

Fræðsluefni

Hér er að finna ýmiskonar fræðslu og lesefni.

hero-test4

Dagskrá

Allar upplýsingar um dagskrá samtakanna.

Fréttir & viðburðir

Leiðisskreytingadagur 2024

Riddarar kærleikans

Nemendur Hraunvallaskóla í Hafnarfirði eru Riddarar kærleikans, en í því felst að leita leiða til að gera góða hluti fyrir samfélagið. Unglingadeild skólans hljóp áheitahlaup ...

Styrkur frá Oddfellowsystrum

4.desember 2024, tók Linda S.Birgisdóttir, formaður Birtu, á móti styrk að upphæð 500,000- kr. frá Rebekkustúkunni Soffíu. Birta landssamtök þakka innilega fyrir þennan rausnarlega styrk ...

Viltu styrkja samtökin?

Ef þú vilt leggja samtökunum lið getur þú lagt inn frjálst framlag

Scroll to Top