Birta
Samtök fyrir syrgjandi foreldra og fjölskyldur þeirra
Birta styður við foreldra sem misst hafa börn og/eða ungmenni án nokkurs fyrirvara.

Hjartanlega velkomin í Birtu Landssamtök
Markmið samtakanna er að standa fyrir fræðslu og ýmsum viðburðum á landsvísu, fyrir syrgjandi foreldra og fjölskyldur þeirra. Einnig munu samtökin standa fyrir árlegum hvíldardögum fyrir foreldra/forráðamenn með endurnærandi hvíld að leiðarljósi.

Gerast félagi
Smelltu hér til að gerast félagi í Birtu.

Fræðsluefni
Hér er að finna ýmiskonar fræðslu og lesefni.

Dagskrá
Allar upplýsingar um dagskrá samtakanna.
Fréttir & viðburðir
Húmor-harmur-bjargráð
6 mars, 2025
Við í Birtu fáum hana Eddu Björgvinsdóttur til okkar á næsta opna húsi, þriðjudaginn 11.mars kl 20. Edda hefur meðal annars lagt stund á nám ...
Leiðisskreytingadagur 2024
8 desember, 2024
Riddarar kærleikans
6 desember, 2024
Nemendur Hraunvallaskóla í Hafnarfirði eru Riddarar kærleikans, en í því felst að leita leiða til að gera góða hluti fyrir samfélagið. Unglingadeild skólans hljóp áheitahlaup ...
Viltu styrkja samtökin?
Ef þú vilt leggja samtökunum lið getur þú lagt inn frjálst framlag