Félagið

Þann 7. desember 2012 í Grafarvogskirkju, voru samtökin stofnuð og stofnfélagar á annað hundrað manns. Tilgangur samtakanna og markvið er að standa fyrir fræðslu og ýmsum viðburðum á landsvísu, fyrir syrgjandi foreldra og fjölskyldur þeirra. Samtökin standa einnig fyrir árlegur hvíldardögum fyrir foreldra/forráðamenn með endurnærandi hvíld að leiðarljósi.

Stjórn

Styrkja Birtu

Saga félagsins

Scroll to top