Dánarvottorð

Samkvæmt lögum um ákvörðun dauða nr. 15/1996 gefur læknir út dánarvottorð.

Aðstandendur fá þetta vottorð í hendur og ber að fara með það til sýslumanns í sínu umdæmi.

Sýslumaður afhendir staðfestingu á að vottorðinu hafi verið skilað og það heimild til þess sem annast á útför að útförin megi fara fram.

Facebook
Instagram