Birta landssamtök
Dagskrá
Opið hús er annan þriðjudag í mánuði kl: 20, oftast á annari hæð kirkjunnar. Fyrirlestrar og skreytingadagur í kjallara kirkjunnar.
Dagskrá 2025 -2026
9.september – Opið hús á 2.hæð Grafarvogskirkju kl 20:00 – 21:30
14.október – Opið hús á 2.hæð Grafarvogskirkju kl 20:00 – 21:30
11.nóvember -Ólöf Sverrisdóttir kemur með fyrirlestur um „Að skrifa til að lifa“ kl: 20:00 – 21:30.-Viðburðurinn fer fram í Kapellunni á 1.hæð.
23.nóvember-Leiðisskreytingadagur. Hittumst í kjallara kirkjunnar kl 13-15:30 og útbúum skreytingar á leiði barnanna okkar.
9.desember – Opið hús á 2.hæð Grafarvogskirkju kl 20:00 – 21:30
13.janúar – Opið hús á 2.hæð Grafarvogskirkju kl 20:00 – 21:30
10.febrúar – Opið hús á 2.hæð Grafarvogskirkju kl 20:00 – 21:30
10.mars – Opið hús á 2.hæð Grafarvogskirkju kl 20:00 – 21:30
14.apríl – Opið hús á 2.hæð Grafarvogskirkju kl 20:00 – 21:30
12.maí – Opið hús á 2.hæð Grafarvogskirkju kl 20:00 – 21:30
Eldri dagskrá
Dagskrá vorið 2025
14. janúar – Opið hús
11. febrúar – Opið hús á 2.hæð Grafarvogskirkju kl 20-21:30
11. mars – kl 20-21:30 í kjallara Grafarvogskirkju. Opið hús og fyrirlestur Eddu Björgvinsdóttur.
8. apríl – Opið hús og aðalfundur
13. maí – Opið hús
Dagskrá haustið 2024
10.september – Opið hús
8. október – Opið hús
12.-13. október Hvíldar-og fræðsluhelgi Birtu-Landssamtaka á Hótel Húsafelli.
Njótum hvíldar, fræðslu og samveru. Sr.Sigurður Arnarson verður með fyrirlestur og kyrrðarstund. Hildur Gylfadóttir jógakennari leiðir jógaslökun.
Sjá nánari upplýsingar um viðburðinn á facebook síðu Birtu
12. nóvember – Opið hús og fyrirlestur. Sigrún Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, fjallar um áföll, afleiðingar þeirra og leiðir til bata.
8. desember / Sunnudagur kl 13-16
Leiðisskreytingadagur fyrir fjölskyldur félagsmanna. Fáum leiðbeiningar og aðstoð við skreytingarnar og einnig er boðið upp á jólalegar veitingar og samveru.
Dagskrá haustið 2023
Opið hús er annan þriðjudag í mánuði, oftast á annari hæð kirkjunnar, en stundum hittumst við í kjallaranum og stundum í safnaðarheimilinu.
- Opið hús-12.september -efri hæð
- Opið hús 10.október -efri hæð
- Opið hús 14.nóvember -efri hæð
- 3.desember Leiðisskreytingadagur -kjallari


