Önnur samtök

Ljónshjarta

Ljónshjarta eru samtök til stuðnings yngra fólki (20-50 ára) sem misst hefur maka og börnum þeirra. Þau voru stofnuð 28. nóvember 2013.

Sorgarmiðstöð

Sorgarmiðstöð sinnir stuðningi, fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð syrgjenda.

Litlir englar

Samtökin Litlir Englar eru ætluð þeim sem að hafa misst börn sín í móðurkviði í fæðingu eða stuttu eftir fæðingu sem og þeim sem að þurfa að binda enda á meðgönguna vegna alvarlegs fæðingargalla barns síns.

Samhygð

Samhygð eru samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Scroll to Top