4.desember 2024, tók Linda S.Birgisdóttir, formaður Birtu, á móti styrk að upphæð 500,000- kr. frá Rebekkustúkunni Soffíu. Birta landssamtök þakka innilega fyrir þennan rausnarlega styrk sem mun nýtast vel í starfið í þágu syrgjandi foreldra . Á myndinni má sjá fulltrúa frá Berginu headspace og Alsheimersamtökunum sem einnig hlutu rausnarlega styrki. Styrkinn afhentu Guðrún Ásta Lárusdóttir yfirmeistari stúkunnar og Guðrún Karlsdóttir formaður líknarsjóðs stúkunnar.
