Styrkur til Birtu

Birta – Landssamtök fékk tækifæri til að þakka þeim Óskari Breka og Estefan Leo ásamt Árna hjá MargtSmatt.is fyrir myndarlegan styrk til samtakanna. En þessir ungu menn komu með hugmynd til Árna og úr því varð verkefnið „Veljum Líf ekki hníf“. Tæplega 400 bolir seldust gegn ofbeldi og gáfu þessir herramenn Birtu allan ágóða af þeirri sölu. Takk fyrir okkur.

Scroll to Top