Kæru Birtufélagar hér má sjá dagskrá vetrarins framundan:
12. nóvember – Opið hús og fyrirlestur.
Sigrún Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, fjallar um áföll, afleiðingar þeirra og leiðir til bata.
8. desember / Sunnudagur kl 13-16
Leiðisskreytingadagur fyrir fjölskyldur félagsmanna. Fáum leiðbeiningar og aðstoð við skreytingarnar og einnig er boðið upp á jólalegar veitingar og samveru.
14. janúar – Opið hús
11. febrúar – Opið hús
11. mars – Opið hús og aðalfundur
8. apríl – Opið hús og fyrirlestur
13. maí – Opið hús