Author : hunang

Syrgjandi foreldrar fá styrk í Birtu

Aðalfundur landssamtaka foreldra sem hafa misst börn eða ungmenni skyndilega verður haldinn í Grafarvogskirkju á laugardag. Starfandi formaður samtakanna missti son sinn fyrir 34 árum þegar áfallahjálp var ekki til í þeirri mynd sem hún er í dag. Tilgangur samtakanna er að standa fyrir fræðslu og viðburðum til sjálfstyrkingar fyrir syrgjandi foreldra og aðstandendur, en […]

Scroll to top