Stjórn

Stjórnin kosin 9. maí 2023

Aðalstjórn: 

 • Linda Sólveig Birgirsdóttir – Formaður –  2023-2024
 • Sigríður Ósk Jónsdóttir – Gjaldkeri 
 • Konráð Halldór Konráðsson. 
 • Sesselja Hreinsdóttir.
 • Elín Björg Jónsdóttir.   

Varastjórn:  

 • Gunnar Viðar Jónsson. 

Seta stjórnarmanna er 2 ár í senn. 1 ár fyrir formann samtakanna. 

————————————————————————————————————————-

 

 

Stjórn kjörin á aðalfundi Birtu í maí  2020.

Nöfn stjórnarmanna:
Elísa Rós Jónsdóttir formaður
Selma Olsen, gjaldkeri
Helena Rós Sigmarsdóttir
Pétur Emilsson
Elín Björg Jónsdóttir
Þorbjörg Steins Gestsdóttir
Elín Björg Birgisdóttir

Varamaður:
Jón Gísli Guðlaugsson
Helga Óskardóttir

Stjórn kjörin á aðalfundi Birtu í maí  2019.

Nöfn stjórnarmanna:

Helena Rós Sigmarsdóttir, formaður
Selma Olsen, gjaldkeri.
Pétur Emilsson
Elín Björg Jónsdóttir
Konráð Halldórsson
Elín Björg Birgisdóttir
Elísa Rós Jónsdóttir

Varamaður:
Jón Gísli Guðlaugsson

Stjórn kjörin á aðalfundi Birtu í maí  2017.

Nöfn stjórnarmanna:

Sveinbjörn Bjarnason, formaður.
 
Helena Rós Sigmarsdóttir, gjaldkeri
Pétur Emilsson
Elín Björg Birgisdóttir
Elín Björg Jónsdóttir

Fanný Heimisdóttir

Konráð Halldór Konráðsson

Varamenn: Jón Gísli Guðlaugsson & Selma Olsen

Símavakt: Sveinbjörn Bjarnason

Skoðunarmenn reikninga

Þorvaldur Ingi Jónsson
Harpa Þráinsdóttir

Fundargerð alfundar Birtu landssamtaka fyrir árið 2018

Aðalfundur Birtu landssamtaka foreldra/ forráðmanna sem misst hafa börn/ungmenni skyndilega var haldinn í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 21. maí 2019 og hófst kl. 20:00. Mættir voru átta félagar.

Dagskrá var samkvæmt lögum samtakanna. Dagskráin fylgir fundargerðinni sem fskj. 1. Formaður setti fund og stjórnaði honum. Ritar auk þess fundargerð fundarins.

 1. 1. Skýrsla stjórnar. Formaður las skýrsluna. Fundarmenn vildu láta bæta við hana og

var það rétt athugasemd og því skýrslan leiðrétt sem því nam. Eftir það samþykkt

samhljóða. Skýrslan fylgir með fundargerðinni sem fskj. nr. 2. 2. Ársreikningur lagður fram. Formaður kynnti reikninginn og urðu nokkrar

umræður um einstaka liði hans. Reikningurinn samþykktur samhljóða.

 1. 3. Lagabreytingar. Drög lagabreytingum höfðu verið send til félagsmanna með

fundarboði. Farið var yfir gildandi lög, drögin breytingunum og síðast lögin eins og þau yrðu ef drögin hlytu samþykki. Nokkrar umræður urðu þar um. Breytingarnar því næst samþykktar samhljóða. Meðfylgjandi eru eftirtalin skjöl: Fskj. 3 Lög samtakanna eins og þau eru fram til þessa fundar. Fskj. 4 Drög breytingum laganna.

Fskj. 5 Lögin eins og eru eftir samþykktar breytingar. 4. Kosning stjórnar. Sveinbjörn Bjarnason gefur ekki kost á sér til áframhaldandi

setu sem formaður samtakanna heldur í stjórn þeirra.

Tillaga er um Helena Rós Sigmarsdóttir verði næsti formaður. Þess skal getið hún hefur gefið samþykki sitt fyrir því. Ekki komu fram fleiri tillögur og var Helena Rós því réttkjörin sem formaður Birtu landssamtaka til næsta aðalfundar.

Stjórnarmenn þau Pétur Emilsson, Elín Björg Jónsdóttir og Konráð Halldór Konráðsson eiga öll eitt ár eftir af kjörtímabilum sínum.

Stjórnarmenn þau Helena Rós Sigmarsdóttir, Selma Olsen og Elín Björg Birgisdóttir hafa lokið sínum kjörtímabilum.

Þær Selma og Elín Björg hafa báðar gefið kost á sér til setu í stjórn næsta kjörtímabil, þ.e. til aðalfundar 2021

Tillaga er því um þær Selma og Elín Björg og Elísa Rós Jónsdóttir verði kjörnar í stjórn Birtu til næstu tveggja ára eða til ársins 2021. Þess skal getið Elísa Rós hefur gefið samþykki sitt til þessa. Ekki bárust fleiri tillögur og þær því rétt kjörnar.

Varamaður í stjórn hefur verið Jón Gísli Guðlaugsson og er gerð tillaga um hann verði svo áfram. Ekki komu fleiri tillögur og hann því réttkjörinn.

Skoðunarmaður reikninga hefur verið Þorvaldur Ingi Jónsson og er gerð tillaga um hann verði svo áfram. Ekki komu fram fleiri tillögur og hann því réttkjörinn.

 1. 5. Ákvörðun um árgjald. Tillaga kom um halda árgjaldi óbreyttu eða 2.000,kr.

og hafa sama háttinn á og hefur verið þ.e. senda út valgreiðslu til skráðra félaga

og að ,,krafanfalli niður ári eftir útgáfu.

 1. 6. Önnur mál. Rætt var um starf með fjölskyldum og þá einkanlega eftirlifandi

systkinum. Hugmyndir komu um fræðara eins og Ara Eldjárn, Sverri Þór Sverrisson (Sveppa) og Aron M. Olafsson (Aron Mola) en þeir búa allir yfir reynslu eftir systkinamissi og fleiri áföllum. Lagt til unnið verði í þessu og hvernig fyrirkomulag gæti orðið svo sem tíðni samvera og annað.

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 21:30

Surin bomizjarnason Sveinbjörn Bjarnason fundarritari

Birta landssamtök

AÐALFUNDUR

Þriðjudaginn 21. maí 2019 kl. 19:00 í Grafarvogskirkju

Dagskrá:

 1. 1. Skýrsla stjórnar umræður 2. Ársreikningur lagður fram umræður, atkvæðagreiðsla 3. Lagabreytingar (getið um þær í auglýsingu um fundinn). 4. Kosning stjórnar

Formaður kosinn til eins árs tillaga um Helenu Rós Sigmarsdóttur Kosning þriggja aðalmanna í stjórn Pétur Emilsson, Elín Björg Jónsdóttir og Konráð Halldór Konráðsson eiga eitt ár eftir af kjörtímabili. Helena Rós Sigmarsdóttir,

Selma Olsen og Elín Björg Birgisdóttir hafa lokið sínum kjörtímabilum. Helena Rós hefur verið kjörin formaður. Selma Olsen og Elín Björg Birgisdóttir hafa gefið kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn til tveggja ára. Elisa Rós Jónsdóttir hefur gefið kost á sér til setu í stjórn til tveggja ára. Tillaga er því um Selma Olsen, Elín Björg Birgisdóttir og Elisa Rós Jónsdóttir verði kjörnar í stjórn til ársins 2021. Kosning varamanna í stjórn tillaga er um n Gísla Guðlaugsson

Kosning skoðunarmanns tillaga er um Þorvald Inga Jónsson 5. Ákvörðun um árgjald 6. Önnur mál

Birta landssamtök

Skýrsla um starf 2018

Fyrsta opna hús árins 2018 var 9. janúar og hafa verið annan þriðjudag í mánuði þ.e. 13. febrúar, 13. marz, 10. apríl og síðasta opna hús vorsins verður í kvöld, 15. maí. Formlegur stjórnarfundur var haldinn 25. febrúar 2018. Á opnu húsi 12. marz s.l. var fyrirlesari Gréta Jónsdóttir. Á opnu húsi 10. apríl s.l. voru fyrirlesarar Oddný Þ. Garðarsdóttir, Vera Björk Einarsdóttir og Þóranna M. Sigurbergsdóttir höfundar bókarinnar MÓÐIR MISSIR MÁTTUR. Á opnu húsi 11. desember s.l. flutti Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur m.m. erindi sem var mjög fræðandi og sóttu það fjöldi einstaklinga. Stuðningshópur hóf samverur 12. apríl og verður á fimmtudagskvöldum út maí. Þar koma að Sveinbjörn og Ásrún. Þátttakendur eru sjö. Í ágúst tók Birta þátt í Reykjavíkurmaraþoni og voru margir sem hlupu í nafni Birtu og safnaðist mikið í tengslum við það. Eftir maraþonið hélt stjórn Birtu kaffiboð fyrir þá hlaupara sem tóku þátt bæði sem einstaklingar og sem hópar, og færðu þeim þakkir. Þeim sem mest söfnuðu voru færð skrautrituð þakkarskjöl. Þetta var haldið í Grunnskólanum í Hveragerði. Nokkru síðar voru fulltrúar Birtu boðaðir á fund í Grunnskólanum í Hveragerði þar sem þeir tóku á móti veglegum styrk frá nemendum skólans en þau eru árlega með söfnunardag og skyldi afrakstur renna til Birtu. Þar áttu fulltrúar Birtu mjög góða stund. Birta lét gera ljósker sem á stendur Til minningar um ástkæra dótturTil minningar um ástkæran son.

Nóg er til af bolum með áletrun Birtu og einnig af merkjum.

Starf Birtu yfir sumarmánuðina var ekki mikið umfram það sinnt var símsvörun og viðbrögðum við þeim. Samstarf við Styrksöfnum hélt áfram og skilaði það góðum árangri.

Samtökin Birta, dögun, Ljónshjarta og Gleym mér ei styrktu frekar samstarf sitt um stofnun Sorgarmiðstöðvar þar sem væntingar eru um Sorgarmiðstöðin verði einskonar regnhlífarsamtök þar sem símsvörun verður og úr fyrirspurnum leist m.a. með því koma innhringjendum í samband við þann aðila (þau samtök) sem þætti bezt henta í hverju tilviki. Einnig hefur Birta tekið þátt í fræðsluerindum þar sem fræðsluefni hefur verið í samræmi við markmið Birtu.

Skreytingadagur var við upphaf aðventu og var hann mjög vel sóttur og margar fallegar skreytingar urðu til. Leiðbeinandi var Þóra Grímsdóttir og kunnum við henni beztu þakkir fyrir. 21. maí 2019 Sveinbjörn Bjarnason

Lög samtaka foreldra sem misst hafa börn og/eða ungmenni í skyndidauða.

 1. 1. grein: Samtökin heita Birta landssamtök foreldra/forráðamann sem misst hafa börn/ungmenni skyndilega.
 2. 2. grein: Heimili samtakanna er Grafarvogskirkja v/Fjörgyn 112 Reykjavík og varnarþing er í Reykjavík.
 3. 3. grein: Samtökin eru vettvangur foreldra/forráðamanna barna (018 ára) og ungmenna (1825 ára) sem látist hafa skyndilega. Undir skyndilegt dauðsfall flokkast öll dauðsföll sem ekki gera boð á undan sér, hvort heldur sem orsökin eru líffræðileg, viðkomandi hafi fallið fyrir eigin hendi eða annarra, horfið eða látist af slysförum.

Samtökin fylgja ekki strangri aldursskilgreiningu.

 1. 4. grein: Tilgangur samtakanna og markmið er: a) standa fyrir fræðslu og ýmsum viðburðum á landsvísu, til sjálfstyrkingar fyrir syrgjandi foreldra og fjölskyldur þeirra. b) standa fyrir árlegum hvíldardögum fyrir foreldra/forráðamenn með uppbyggjandi fræðslu og endurnærandi hvíld leiðarljósi.
 2. 5. grein: Félagar geta orðið: a) Foreldrar/forráðamenn sem misst hafa börn og/eða ungmenni með skyndilegum hætti, sbr. 3. grein. b) Félagsaðild er óháð búsetu og trúfélagsaðild.
 3. 6. grein: Stjórn samtakanna er skipuð formanni og sex meðstjórnendum. Stefnt skal því hafa sem jafnast hlutfall milli landsbyggðar og höfuðborgar. Formaður skal kosinn til eins árs í senn en aðrir stjórnarmenn og tveir skoðunarmenn reikninga til tveggja ára. Kjósa skal um formann á stofnfundi samtakanna. Stjórn samtakanna getur tilnefnd framkvæmdastjóra utan stjórnar, gerist þess þörf.

Aðalfundur skal haldinn eigi síðar en í lok apríl ár hvert. Aðalfundur skal boðaður skriflega, með bréfi, tölvupósti eða auglýsingu í fjölmiðlum. Boðað skal til aðalfundar með tveggja vikna fyrirvara.

Á dagskrá aðalfundar skal vera:

 1. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningur. 3. Lagabreytingar, enda hafi þeirra verið getið í fundarboði og þær kynntar þar. 4. Kosning stjórnar aðalog varamanna auk skoðunarmanna reikninga. 5. Ákvörðun um árgjald 6. Mál sem getið er um í fundarboði. 7. Önnur mál
 2. 7. grein: Lögum þessum verður aðeins breytt á aðalfundi með samþykki 2/3 fundarmanna. Breytingartillögur skulu hafa borist stjórn í tæka tíð fyrir aðalfund.

Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á stofnfundi þann 7. desember 2012 í Grafarvogskirkju í Reykjavík. Breyting gerð á aðalfundi þann 26. apríl 2016

Ákvæði til bráðabyrgða:

Á stofnfundi eru þrír stjórnarmenn kosnir til eins árs og þrír til tveggja ára.

Tillaga að breytingum á lögum Birtu

Tillaga 1

Heiti laganna er: Lög samtaka foreldra sem misst hafa börn og/eða ungmenni í skyndidauða.

Tillaga um heiti laganna verði: LÖG SAMTAKA FORELDRA/FORRÁÐAMANNA SEM MISST HAFA BÖRN/UNGMENNI SKYNDILEGA

Tillaga 2 1. grein laganna fái yfirskriftina: HEITI SAMTAKANNA

Tillaga 3

 1. 2. grein laganna fái yfirskriftina: AÐSETUR

Tillaga 4 3. grein laganna fái yfirskriftina: VETTVANGUR 1. mgr. 3. greinar er þannig: Samtökin eru vettvangur foreldra/forráðamanna barna (018 ára) og ungmenna (18-25 ára) sem látist hafa skyndilega.

Tillag um hún orðist svo:

Samtökin eru vettvangur foreldra/forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa skyndilega.

Tillaga 5

 1. 4. gr laganna fái yfirskriftina: TILGANGUR

B liður 4. greinar orðast svo:) standa fyrir árlegum hvíldardögum fyrir foreldra/forráðamenn með uppbyggjandi fræðslu og endurnærandi hvíld leiðarljósi. Tillaga um hún orðist svo: stuðla og greiða fyrir bataferli foreldra/forráðamanna með uppbyggjandi fræðslu og/eða endurnærandi hvíld leiðarljósi.

Tillaga 6

 1. 5. gr. fái yfirskriftina: FÉLAGSAÐILD
 2. 5. grein laganna orðast svo: Félagar geta orðið: a) Foreldrar/forráðamenn sem misst hafa börn og/eða ungmenni með skyndilegum hætti, sbr. 3. grein. b) Félagsaðild er óháð búsetu og trúfélagsaðild.

Tillaga um hún orðist svo: Félagar geta orðið þeir foreldrar/forráðamenn sem misst hafa börn og/eða ungmenni með skyndilegum hætti, sbr. 3. grein. Félagsaðild er óháð búsetu og trúfélagsaðild.

Tillaga 7 6. grein laganna fái yfirskriftina: STJÓRN SAMTAKANNA 2. mgr. 6. greinar orðast svo: Stefnt skal að því hafa sem jafnast hlutfall milli landsbyggðar og höfuðborgar. Tillaga um hún orðist svo: Leitast skal við hafa sem jafnast hlutfall milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis.

 1. 3. mgr. 6. greinar orðast svo: Formaður skal kosinn til eins árs í senn en aðrir stjórnarmenn og tveir skoðunarmenn reikninga til tveggja ára.

Tillaga um hún orðist svo: Kjósa skal formann á stofnfundi samtakanna. Stjórn samtakanna getur tilnefnt framkvæmdastjóra utan stjórnar gerist þess þörf.

Facebook
Instagram